Tooletries

The Oliver | Sturtuspegill

2.190 kr

Oliver spegillinn er úr BPA-fríu sílíkoni og pólýkarbónati og er einstaklega handhægur og þægilegur. Hann er móðuvarinn og með öryggisgleri, sem gerir hann fullkominn fyrir alla þá burstun og þann rakstur sem þú gerir í sturtunni. Með sérhannaðri sílíkon-grips tækni er hægt að festa hann, auðveldlega og örugglega, á ýmsa glansandi fleti, svosem gler, spegla, marmara eða flísar. Það er einnig einfalt að taka hann niður og setja upp aftur. Þannig ef þú ert reglulega á ferðinni að þá mun hann glaður ferðast með þér hvert sem þú ferð.

 

Hreinsaðu og þurrkaðu flötinn og gættu þess að engin hreinsiefni né raki sé á yfirborðinu. Flettu filmunni af bakhliðinni og festu á flötinn. Strjúktu yfir allar hliðar til að slétta út allar mögulegar loftbólur. Mælt er með því að bíða í 12 klukkustundir fyrir notkun til að varan nái að festa sig almennilega.

Hentug yfirborð:

Gler, speglar, glansandi flísar, glansandi marmari, glansandi trefjagler, glansandi málmar.

Óhentug yfirborð:

Viður, óglerjaðar flísar, steypa, trefja- og gifsplötur, ójafnar flísar, mósaíkflísar.

16,5cm x 14cm

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað