Tooletries

The Arnold | Snagi

1.190 kr
Arnold er vinnuþjarkur, alveg eins og þú. Hann er gerður úr sterku stáli og mun geyma nánast allt sem þú ákveður að láta hanga á honum. Snaginn er gerður úr ryðfríu stáli og vatnsheldu sílíkoni, sem gerir hann tilvalinn á baðherbergi. Svo þegar tími er kominn til breytinga að þá er auðvelt að færa snagann á nýjan stað og nota aftur.

Hreinsaðu og þurrkaðu flötinn og gættu þess að engin hreinsiefni né raki sé á yfirborðinu. Flettu filmunni af bakhliðinni og festu á flötinn. Strjúktu yfir allar hliðar til að slétta út allar mögulegar loftbólur. Mælt er með því að bíða í 12 klukkustundir fyrir notkun til að varan nái að festa sig almennilega.

Hentug yfirborð:

Gler, speglar, glansandi flísar, glansandi marmari, glansandi trefjagler, glansandi málmar.

Óhentug yfirborð:

Viður, óglerjaðar flísar, steypa, trefja- og gifsplötur, ójafnar flísar, mósaíkflísar.

7cm x 7cm ⏤ heldur 2kg.

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað