Solid State©

Sjampó

5.190 kr

Peppermint. Jojoba. Tea Tree.

Hefur þú einhverntímann riðið villtum hesti, á meðan stingandi ferskt loft leikur um húðina og nýþvegið hárið dansar í vindinum? Sjampóið í föstu formi, með blöndu af piparmyntuolíu, kakadu plómu og tea tree, er svolítið þannig. Það hreinsar hárið djúpt, freyðir upp, kemur jafnvægi á allar gerðir af hári og fær hársvörðinn til að auka vöxtinn á hárinu.

Til að nota, einfaldlega skrúfaðu af lokið og strjúktu sjampóinu yfir blautt hárið, nuddaðu í hársvörðinn og skolaðu svo. Má nota á hverjum degi. Hvert sjampó í föstu formi jafngildir um 400 ml af sjampói í vökvaformi.

75 g

 

Nánari innihaldslýsing hér

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað