Supply

Single Edge byrjunarpakki

20.990 kr

Í byrjunarpakkanum frá Supply má finna allt sem þú þarft til að ná fram þinni bestu rakstursupplifun hingað til. Pakkinn inniheldur Single Edge rakvél, raksápu, eftir rakstur sprey og rakbursta.

Rakvélin kemur í fjórum litum og hægt er að velja um þrjár ilmtegundir af raksápunni og eftir rakstur spreyinu.

 

LÝSING Á ILMTEGUNDUM

Crisp (Juniper, bergamot, jasmine)

Karlmannlegur viðarilmur sem fær sinn innblástur frá Yosemite-dalnum, þar sem rauðviðartré víkja fyrir háu tindum Sierra Nevada.

Coastal (Bergamot, cedar, oakmoss)

Sítrusilmur innblásinn af Ítölsku Rivíerunni, þar sem ilmur ávaxtatrjáa og blóma mætir Miðjarðarhafinu.

Calm (Blue sage, lavender, eucalyptus)

Afslappandi, hlýr ilmur sem veitir þér sömu róandi og yngjandi tilfinningu og Suður-Frakkland gefur þér, þar sem lavander-akrar mæta fallegri strandlengju.

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað