Supply

Marmara geymslubakki | Sérpöntun

2.990 kr

Handunninn úr hreinum hvítum marmara, geymslubakkinn frá Supply er glæsileg viðbót á hvert baðherbergi. Notaðu bakkann til að geyma rakvélina þína, sápu og fleira. Fíngerðar, fölgráar merkingar í marmaranum gefa geymslubakkanum dýpt og vídd. Unninn algjörlega með höndum og pússaður til að ná fram gljáandi útliti.

ATH. þessi vara er sérpöntun og getur það því tekið um 2-3 vikur fyrir vöruna að berast til landsins.

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað