Supply

Eftir rakstur sprey

1.990 kr

Gefðu húðinni græðandi áhrif og endurbyggðu hana eftir raksturinn með hressandi blöndu af Aloe Vera og nornahesli sem róar og tónar húðina. Alkóhól-fría formúlan frá Supply er hlaðin glýseríni, Aloe Vera og shea sem róar viðkvæma húð bæði eftir rakstur eða bara hvenær sem er.

Sjá nánari innihaldslýsingu

 

LÝSING Á ILMTEGUNDUM

Crisp (Juniper, bergamot, jasmine)

Karlmannlegur viðarilmur sem fær sinn innblástur frá Yosemite-dalnum, þar sem rauðviðartré víkja fyrir háu tindum Sierra Nevada.

Coastal (Bergamot, cedar, oakmoss)

Sítrusilmur innblásinn af Ítölsku Rivíerunni, þar sem ilmur ávaxtatrjáa og blóma mætir Miðjarðarhafinu.

Calm (Blue sage, lavender, eucalyptus)

Afslappandi, hlýr ilmur sem veitir þér sömu róandi og yngjandi tilfinningu og Suður-Frakkland gefur þér, þar sem lavander-akrar mæta fallegri strandlengju.

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað