Solid State©

Cruiser | Original

5.190 kr

Innblásið af John Varvatos Artisan

Cruiser keyrir gamaldags Dodge Charger og klæðist leðurjakka. Jafnvel á sumrin. Hann er uppreisnargjörn týpa og opnast með framandi sítrus tónum sem þróast í blöndu af kryddi, appelsínublómi, jasmín og engifer. 

Topptónn: Tangerine, Clementine, Thyme 

Miðtónn: Jasmine, Ginger, Orange Blossom

Grunntónn: Amber, Musk, Agarwood

10 g

 

Nánari innihaldslýsing hér

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað