Supply

Raksápa

2.890 kr

Þessi ofurþétta raksápa byggir upp þykkt lag fyrir hinn fullkomna, ertingalausa rakstur. Glýserín, shea smjör og jojoba olía veita þér yfirburða rakstur og endurheimta raka húðarinnar. Raksápan kemur í 120 ml glerkrukku. Við mælum eindregið með því að þú notir rakburstann frá Supply með þessari vöru.

Sjá nánari innihaldslýsingu

 

LÝSING Á ILMTEGUNDUM

Crisp (Juniper, bergamot, jasmine)

Karlmannlegur viðarilmur sem fær sinn innblástur frá Yosemite-dalnum, þar sem rauðviðartré víkja fyrir háu tindum Sierra Nevada.

Coastal (Bergamot, cedar, oakmoss)

Sítrusilmur innblásinn af Ítölsku Rivíerunni, þar sem ilmur ávaxtatrjáa og blóma mætir Miðjarðarhafinu.

Calm (Blue sage, lavender, eucalyptus)

Afslappandi, hlýr ilmur sem veitir þér sömu róandi og yngjandi tilfinningu og Suður-Frakkland gefur þér, þar sem lavander-akrar mæta fallegri strandlengju.

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað