Tooletries

The Harvey | Tannbursta- og rakvélahaldari

2.890 kr
Harvey er toppurinn á skipulagi baðherbergisins. Hann gerir morgunrútínuna þína fljótlega og skilvirka. Geymdu tannkremið og tannburstann á öruggum stað í fjölnota hólfinu, á meðan þú nýtur hreinlætislegs ávinnings af sérhönnuðum frárennslis holum á botninum. Þar að auki, ef þú ert sá sem rakar þig í sturtunni að þá hefur Harvey að geyma einstaklega hentugar hillur fyrir rakvélina þína og aðra smáhluti.

Hreinsaðu og þurrkaðu flötinn og gættu þess að engin hreinsiefni né raki sé á yfirborðinu. Flettu filmunni af bakhliðinni og festu á flötinn. Strjúktu yfir allar hliðar til að slétta út allar mögulegar loftbólur. Mælt er með því að bíða í 12 klukkustundir fyrir notkun til að varan nái að festa sig almennilega.

Hentug yfirborð:

Gler, speglar, glansandi flísar, glansandi marmari, glansandi trefjagler, glansandi málmar.

Óhentug yfirborð:

Viður, óglerjaðar flísar, steypa, trefja- og gifsplötur, ójafnar flísar, mósaíkflísar.

21,5cm x 14cm x 5cm

Þér gæti einnig líkað

Síðast skoðað