Væntanlegt: Tooletries

Vörurnar frá Tooletries snúast um skipulagið á baðherberginu og voru hannaðar fyrir karlmenn til að koma snyrtingunni og skipulaginu í lag – þó að allir geti auðvitað notað þær. Vörurnar eru allar úr sílikoni og pólýkarbonati og hægt að festa á glansandi fleti, svosem gler, marmara og flísar. Þetta eru virkilega flottar og sniðugar vörur sem okkur hlakkar mjög mikið til að fá 😁


Þú getur skoðað vörurnar nánar hér

Skrifa ummæli

All comments are moderated before being published