NORR verður að STORM

NORR netverslun verður að STORM netverslun.

Ástæða þessara breytinga er vegna ruglings sem hefur orðið hjá fólki á NORR netverslun og öðrum vörumerkjum sem innihalda NORR nafnið.

Þessar breytingar ættu ekki hafa nein áhrif á starfsemi, eða annað slíkt, né viðskiptavini, nema þá bara hvað varðar nafnið sjálft 🙂

 

Nýja vefsíðulénið er www.stormverslun.is og þú finnur okkur á Facebook og Instagram undir @stormverslun.

 

Takk fyrir skilninginn!

Skrifa ummæli

All comments are moderated before being published