Afmælisafslættir & nýjungar | Uppfært

Í tilefni 1 árs afmælis okkar að þá erum við með tilboð og afslætti í gangi á öllum okkar vörum, sem gilda frá deginum í dag, 6.mars, og út 31.mars.

 

Tilboð í gangi:

1. Ársbirgðir af rakblöðum fylgja hverri rakvél og byrjunarpakka - rakblöðin bætast sjálfkrafa í körfu.

2. 30% afsláttur af öllum ilmvötnum - með kóðanum SOLID.

 

Nýjungar:

1. Blogg. Við ætlum að birta reglulega áhugaverðar fréttir og blogg um ýmislegt, til dæmis almenn snyrtiráð fyrir herra, hvað er í húðvörunum þínum, ráð fyrir sumarið, húðrútína (kvöld og morgun), ítarlegar kynningar á nýjum vörum og margt fleira!

2. Stormpunktar. Núna geturðu byrjað að safna punktum og breytt þeim í afsláttarkóða. Það sem þú þarft að gera er að stofna aðgang á síðunni okkar og þegar þú gerir það færðu þína fyrstu punkta. Til að safna fleiri punktum þarftu að fylgja okkur á Instagram og Facebook og svo við hver kaup færðu 1 punkt fyrir hverja 1kr sem þú eyðir.

Skrifa ummæli

All comments are moderated before being published